Ég fór á 2 svona námskeið, í 5. bekk. Fyrst valdi ég vísindavefinn, þ.e. við áttum að skrifa svör á vísindavefinn, og síðan fór ég í svona líkna námskeið, reikna ´æut líkur á hinum og þessum hlutum. Man samt eiginlega ekkert eftir þessu, svo langt síðan, en ég held að það sé enn hægt að finna svör eftir mig á visindavefur.hi.is ^^