Ekki hjá mér, heimski skóli. Var búinn að fara í gegnum allt sem þurfti í fyrsta hefti í 8. bekk, síðan kom ég í þennan skóla og þurfti að fara aftur í helvítis bókina í 9. bekk. Og það versta var að við fengum sérgert hefti til að vinna í þá, en áttum ekki að svara spurningunum úr bókinni, sem var fúlt, því að ég átti þær allar, og svörin… Svo fórum við í 2 kafla af hefti 2 í haust. Hata svona seina skóla…