Það er örugglega gaman ^^ Svo er annar skemmtilegur leikur, maður er með krepptan hnefa, og kýlir í krepptan hnefa á hvor öðrum, og sá sem lætur undan fyrst er chicken. Það er skemmtilegur leikur, en smá sársaukafullur, plús það að enginn þorir á móti mér í hann, því að ég myndi ekki kýla í hnúann, heldur andlitið :Ð