Þetta verður þá ekki giftingarveisla, nema e-r segir já við bónorðinu. En hver er munurinn á giftingarveislu og partýi? Ég meina, í giftingarveislu borðar maður köku, ég hef bara líka köku þarna! Eða réttara sagt, þar sem ég var búin að leigja sal, í Birtingarkvíslinni. Og í brúðkaupsveislu er maður giftur, en í partý má maður reyna við alla! Þetta verður gaman, ég þarf að fara að gera nafnspjöld ^^