Hmmm, þetta er, allaveganna tvö efri, fólk sem gerir út á það að setja út á ákveðna hópa, í guðanna bænum ekki taka þetta nærri þér, sumir eru bara hreinræktuð fífl og eru alltaf að fiska eftir rifrildi. Vorkenndu þeim í staðinn.
Úhhh, I like those names! En slagorðið væri frekar: Ertu latur? Mínútumatur! (því að ef maður er latur og nennir ekki að elda þá er gott að fara á Mínútumat). ^^
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..