Ég segi eins og fleiri hafa sagt, einhvern flottan sætan bangsa sem barnið getur átt alla sína ævi, það er svo gaman að vera með svona bangsa í herberginu sínu sem maður hefur átt alla ævi, svo mikil nostalgía einhvern veginn ^^ Ég á allaveganna kisubangsa sem ég hef átt næstum síðan ég fæddist, hann hefur lent í miklu, en hann hefur mikið tilfinningalegt verðmæti ^^