Það var þröngt þarna, ég gat ekki klárað ísinn minn. Svo var lélegt þak á þessum bíl, ég fór upp á þakið, og það byrjaði að bogna. Lítill bíll… Ef ég hefði getað náð í bílinn sem pabbi minn á gætum við öll komist þægilega fyrir inni í honum, stóór 7 manna van.