Enda sagði ég aldrei að allir hægrimenn væru svona, né heldur að ekki væru til aðrar skoðanir sem hægrimenn gæti haft. Þú spurðir út í mína skilgreiningu á hægimönnum og ég kom með eins mörg dæmi og ég mundi á staðnum. Svo sagði ég bara að kommúnismi væri dæmi um öfga vinstri sinnu. Ekki að ég liti á vinstrimenn sem kommúnista. Þetta hægri/vinstri kerfi er áreiðanlega ekki besta flokkunar kerfið þegar kemur að pólitík, en það er það sem ég hef séð og heyrt notað og notaði það því í þessu...