Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheySeeMeTrollin
TheySeeMeTrollin Notandi frá fornöld 1.414 stig
Atheists believe in the Goddess Athe, who is wise and powerful beyond measure. They are some of the most religious people in the world.

banner (11 álit)

í Wolfenstein fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Þessi banner hefur allt…

Ichigo Mashimaro Drama CD 2 (7 álit)

í Anime og manga fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Líkt og tíðkast á vesturlöndum, eru Japanir óhræddir við að gefa út allskyns dót með þáttaröðum. Ganga þeir jafnvel enn lengra í því en aðrar þjóðir, og oftar en ekki er hægt að fá plastlíkön af öllum helstu karakterum, geisladiska og fatnað með myndum úr uppáhalds anime-inu sínu. Hér er diskur tvö af fimm sem gefin var út í kjölfar þáttana Ichigo Mashimaro.

Boss (8 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég var búinn að lesa blaðið í vinnunni og ákvað að rifja upp gamla takta og teikna á myndirnar í því. Vann svo “aðeins” með litina í photoshop. Mynd upphaflega af auglýsingu frá Hugo Boss á síðu 7 í Morgunblaðinu þann fjórða janúar.

<9_6> (6 álit)

í Anime og manga fyrir 17 árum, 4 mánuðum
…og við sjáum mynd.

Kisustelpa (7 álit)

í Anime og manga fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Það þýðir víst ekki annað en að fylgja fjöldanum og senda inn mynd sem maður teiknaði sjálfur. Teiknuð á 15 mín, lituð á 40mín (Photoshop).

Marilith (9 álit)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Marilith eru sætar og cuddly djöflaprinsessur, og eiga þær það flestar sameiginlegt að eiga Hello Kitty bakpoka og finnast ís góður.

Snjókarlar fyrir lengra komna (3 álit)

í Hátíðir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Calvin er líklega besti snjókarlasmiður fyrr og síðar. Hér eru tvö af ódauðlegum verkum hans. Fleiri má sjá hér

Petoko (1 álit)

í Anime og manga fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Já, hér er hún Petoko, eða Fujimura Hatoko, að koma í nýja skólann sinn í fyrsta skipti. Mynd þessi er úr seríunni petopeto-san, sem að sjálfsögðu enginn þekkir.

Iro (4 álit)

í Myndlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Eitthvað stafadæmi, alltaf gaman að því.

Trélitir (2 álit)

í Myndlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hluti af söguverkefni, litað með Crayola trélitum :P

Kawata? (5 álit)

í Anime og manga fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Flott mynd eftir einn af mínum uppáhaldsteiknurum, sem ég held að heiti Kawata. Endilega leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér, og ef þið munið síðuna hans, þá megið þið gjarnan henda henni inn með, því að ég týndi linknum.

Galdranjósnarinn Hermione (31 álit)

í Harry Potter fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Rakst á þetta á einhverju netvappi og ákvað að henda þessu hingað inn upp á gamanið.

^_^ (5 álit)

í Anime og manga fyrir 17 árum, 6 mánuðum
>_

Etna (4 álit)

í Anime og manga fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hún er nú alltaf hress hún Etna

Kapall (6 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þar sem að enginn tók áskorun minni um að vinna kapalinn á innan við 120 sek. neyddist ég til að gera það sjálfur… Hvar er keppnisandinn?

Kilik (2 álit)

í Myndlist fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Coming to a wall near you!

Miu Matsuoka (1 álit)

í Anime og manga fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hér er Miu Matsuaoka úr Ichigo Mashimaro í plastlíki.

Obbosí (8 álit)

í Anime og manga fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Aruru litla ætti nú að vita betur en að toga í skottið á henni stóru systur sinni, seisei já.

Transdermal Implant (19 álit)

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ein fátíðkasta og hættulegasta aðgerð sem hægt er að fá, en nett hugmynd þó.

Svartálfskvensa (12 álit)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ekki myndi maður vilja lenda í henni þessari í myrkrum undirheimanna… eða hvað?

Verkefni (7 álit)

í Myndlist fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Gerði þessa mynd núna í morgunn sem eitt af lokaverkefnum í lita og formfræði… frekar sáttur við hana

Kveðjum veturinn (1 álit)

í Anime og manga fyrir 18 árum
Ágætis mynd til þess

Flott mynd.. (1 álit)

í Anime og manga fyrir 18 árum
…en hver gerði hana? Endilega segið mér ef þið vitið nafnið á listamanninum.

Ye Olde (3 álit)

í Spunaspil fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Original D&D First Edition… Þar sem þetta allt byrjaði

Spunaspil (0 álit)

í Spunaspil fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Það yrði ef til vill ekki fallegt að lenda í þessu fyrirsáti.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok