við borgum SKATTA og fleiri gjöld til þess að t.d. laga vegi. Mér finnst ekki sanngjarnt að við séum að borga 36,5?% skatt og svo er endalaust af gjöldum. Ég fór t.d. með tilkynningu um eigendaskipti í umferðarstofu um daginn og þá er komið gjald sem heitir umferðaröryggisgjald? Ríkið er bara að láta okkur borga meira og meira og við erum ekki að gera neitt í því. Ég er lítill kvartari en mér finnst soldið vera að taka okkur í rassgatið, ríkið tekur hellings pening frá okkur og byggir...