Já ég get það , ég trúi á guð almáttugan skapara himins og jarðar. Ég trúi á hann þótt ég hafi ekki lesið biblíuna , ekki orði frá orðs. En hvað ertu að gera ? Skjóta á mig því ég trúi því ekki að guð hafi eitthvað á móti kynvillingum ? Ég á bágt með að trúa þessu , því við erum jú öll jöfn fyrir guði. En .. kannski er best fyrir mig að þegja þar sem ég er ekki jafn biblíufróður og aðrir menn.