Já , kannski svo þú vitir það þá hef ég virkilega á móti því að fólk reyki , því að báðir afar mínir létust af krabbameini sem var leitt til reykinga þeirra. Fyrir utan það , finnst mér asnalegt að sóa peningum sínum í eitthvað sull sem maður andar að sér.