Vá hvað þú ert þroskaður. Þú hatar hlut sem þú veist ekkert um. Þú ert á svipuðu þroskastigi og eplatré. OG já , pop stendur eins og þú segir fyrir popular music. Rap er ekki einungis vinsælt núna. Rokk líka. Country. Vinsælt er skilgreint eftir löndum / héruðum / hverfum. Það er ekki algyllt.