Eins gott að þú fékkst þessi bréf, ímyndaðu þér áhrifin sem þú hefðir átt á fjölskyldu þína, systkini þín ef þú átt. Ég veit að það er ekki hægt að stjórna þunglyndi, en ekki einblína á það slæma, rifjaðu upp einhverja frábærar minningar, hugsaðu afhverju þú ættir ekki að gefast upp, t.d. hvaða hæfileika þú ættir að rækta eins og að teikna/æfa íþróttir/hljóðfæri, finna uppá hverju sem er til að lifa fyrir. Þó að það gangi ekki allt í haginn núna á það kannski eftir að breytast. :)