Þú varst líka um daginn að pæla í svipuðu bara í gítar, enn það sem væri einfaldast fyrir þig er að kaupa distortion/overdrive pedal sem er í einum pedal, t.d. Boss OS2 ég er með þannig, þar velurðu á milli distortion eða overdrive eða bara blöndu af því, svo velurðu tone'inn og drivið og volume , frekar einfaldur kostar cirka 7000-11000 þessi pedall er peninganna virði, annars er ég með einn multieffect til sölu með allskonar drive rásum selst á 12.000 með straumbreyti kostar stakur nýr...