Já, mér finnst frekar pirrandi þegar fólk lítur á það sem mont. Ég er stoltur, _stoltur_. Ég er ekki að monta mig á einn eða neinn hátt, þetta er alveg eins og þessir “ding 60” postar, ég er bara að lýsa ánægju minni. Get ekki montað mig þegar það voru 40 manns í raidinu..