Hunter. Á level 60 druid og 60 rogue, og fékk lánaðann 60 warrior í mánuð þannig að ég kann á alla þessa classa.. Ég er currently með 30 hunter og er bara að elska þetta.. Þessi class þarf fullt af skills og með góðu geari þá ertu ruddalegur í pvp. Svo er mana ekkert rosa issue með hunter í rauninni.. Getur gert fullt af skaða án þess að nota mana (Auto shoot) þannig að grinding er piece of cake. Svo er pettið rosalegur plús, alltaf gaman að fá nýtt pet og svona. Ég hef spilað alla classana...