Í alvörunni talað, hvað græðið þið á þessum umræðum? Ég geri mér grein fyrir að ég er efst á þessum lista en takið eftir því að fólk er að fá 1-4 stig. 4 stig er ekki mikið sem segir sitt um þáttöku í þessum umræðum. Ég legg til að þið hættið þessu bulli og farið að gera eitthvað betra við tíma ykkar eins og að læra stafsetningu.