Mér finnst reyndar að það væri sniðugara að halda grunnskólanum í 10 árum og setja inn meira námsefni og stytta síðan framhaldsskólann. Þannig er hægt að tryggja að allir fái meiri menntun, grunnskólinn er skylda. Er það ekki það sem við viljum, betur menntað þjóðfélag? Fyrirgefur hvað ég er að svara seint, gat bara ekki setið á mér :P