Haha, já maður, ég man eftir þessu. Ég fékk gefins einhversstaðar svona skjaldböku sem mér fannst alveg sucka, skjaldbökur eru ekkert skemmtileg dýr. Samt var ég alveg hooked á þessu í svoldinn tíma. En nei, ég veit ekki hvar þú færð svona, því miður.