Það er í fínu lagi að þú þolir ekki Friends! Ég hinsvegar þoli ekki þennan þátt því gaurinn er svo pirrandi, alltaf einhver asnaleg rifrildi, of mikið blótað, konan hans pirrandi (að mínu mati) en það sem pirrar mig mest er gestaleikararnir! Hágæða leikarar í ömurlegum hlutverkum. Og ég horfi ekki á “Laugh Track” þætti svo ekki tala við mig um Friends.