Chandler er/var uppáhaldið mitt. Og þó, Curb your entusism (kann ekki heldur að skrifa þetta), mér finnst hann einfaldlega leiðinlegur. Ég gaf honum séns og horfði á nokkra þætti en Larry er svona persóna sem ég þoli bara alls ekki. Þættirnir sem ég horfði (sem ég man eftir) voru: Þegar Larry hélt að veðurfræðingarinir væru að ljúga svo þeir kæmust einir í golf Þegar Larry réð kokk sem gat ekki hætt að segja “fuck”. Svo eitthvað meira sem ég man ekki.