Mér fannst lokabardaginn bara svo mikill aðall. Eins og þegar haglabyssan klárast akkurat þegar hann er að detta út í. Eða þegar Terminatorinn lætur sig síga oní. En já, engin mynd er gallalaus og alls ekki þessi heldur. Það var svoldið langt síðan ég sá þetta og þegar það kom á tölvuskjáinn: Connor, John 10 years old þá var ég bara wtf.