Einu sinni var ég að vinna í Bónus. Ég var hægur (því þetta var reynsludagurinn minn s.s fyrsta skiptið á kassa) og ef þú þekkir mig vel þá veistu að ég á það til að blóta. Samt voru allir mjög góðir. Svo komu Asíbúar með eitthvað grænmeti og ég var ekki alveg búin að læra á þetta og ég bara :Er þetta kínakál? Svo skammaðist ég mín í smá stund.