það er ekkert sem hægt er að kallla jafnrétti á þessari jörðu. Börn í Írak eru drepin á hverjum degi, meðan við sitjum hérna í tölvunni meðan sólin skín úti. Rútubílstjóri lendir í slysi og einn farþegana deyr. Þetta er augljóslega slys. Svo er rútubílstjórinn kærðu fyrir morð af gáleysi svo að tryggingafyrirtækjunum sé ekki flækt inní. Saklausir þeldökkir menn eru barðir af lögguni meðan aðrir stela, myrða og nauðga en ganga frjálsir. Nei, það er ekkert jafnrétti. Ég vildi frekar vera dauður.