Ég er sammála þér alla leið. Samt fannst mér Nightmare on Elm street og Friday the 13th ofmjólkaðar en samt fannst mér síðasta Friday myndin best. Owell. En sammála þér, keypti endurgerðina af Fog í gær og það voru ENGIN flott dauðaatriði en neinn hryllingur. Klassíks Hollywood mynd. Slither er næst á dagskrá hjá mér og bind ég miklar vonir við hana.