Og smá útskýring á ati/nvidia þarna hjá þér, þá tengist þetta ekkert framleiðanda skjákorts. DX eða DirectX er eitthvað gefið út af Windows, og býr til shiny effecta. Sum skjákort styðja DirectX 6, DirectX 7, DirectX 8, DirectX 8.1, og enn önnur DirectX 9. Nýjustu korin hafa DX 9.