Eins og áður kom fram í svari hér á huga, þá er það ekki það að fólk sé ósátt með fríþjónustu ykkar, heldur það að þið komuð með villandi upplýsingar, til að leiða fleiri að ykkur, og eru það þessi lygi sem fékk fólk til að ekki detta sér það í hug að stunda meiri viðskipti við ykkur. Fólk hafði dottið í hug að borga fyrir þjónustu hjá ykkur, til að fá eitthvað meira, og alveg sátt við það, en að þið skulið koma með villandi upplýsingar fær mann til að treysta ykkur enn minna, og því ekki...