Amk. hafa aðeins meira skipulag á þessu, þannig aðeins senda fólk í þetta ef það er sterkur grunur að það noti hax, og sá sem tilkynnir skuli muna tímann sem hann var hax-grunsamlegur, þannig það sé hægt að staðfesta að haxið hafi verið notað á sama tíma og grunurinn sprakk. Þá væri þetta svosem fínt. Alveg fínasta forrit.. En að treysta einhverjum bretum með þetta forrit, og banna fyrir það eina að vera með hax einhversstaðar í tölvunni finnst mér ekki sniðugt.