Samkvæmt lögum þarf vinnuveitandi að gefa þér 30 mín. matarhlé ef unnið er í 4 klukkutíma eða meira. Þetta hlé er hinsvegar án launa. Þetta 5 mín á klukkutímann, sem virðist vera frekar algent, er í raun bara góðmennska vinnuveitandans, þar sem þið fáið borgað kaffihlé. Þannig að, vinnuveitandinn ræður þessu alveg og þetta er samkvæmt lögum. Bætt við 1. október 2008 - 23:51 Pwnt. Ég er með betri kjör í minni vinnu.