Þessi mynd er bara beint framhald af þeirri fyrri. Srtákarnir, Jim, Oz , Kevin og Paul Finch hittast aftur eftir 1. ár skóla (college). Nadia er að koma til að hitta Jim, sem er ekki enn kynferðislega tilbúinn fyrir hana. Myndin aðalgega að hann gerir sig tilbúinn fyrir hana. í þessari mynd eru flestir þeir sem voru í 1. t.d: Félagarnir og kærustur, Stifler's Mom, Jim's Dad og Michelle(and there was 1 time in bandcamp…) Frumsýnd í útlandinu: 10. ágúst 2001 Frumsýnd á klaka: Ekki vitað (en...