Þið vitið hvað er rétta trúin? það er engin “rétt trú” það er nú með því fáránlegasta sem ég hef séð skrifað á huga :/ mér finnst í lagi að það sé að kenna trú í skólum til að fræða fólk um þetta og þá hættir fólk kanski með þessa fordóma ég hef meðal annars fengið mikinn áhuga á Hindúatrú eftir þessa kennslu =)