Þarf allt að vera fullkomið? Hefurðu kíkt á myspace listamennina? *-) Þar er allveg hellingur af hlutum sem eru allveg þvílíkt “óhreint” og “krotað” Það er einsog maður meigi ekki vera smá öðruvísi án þess að einhver setur útá það… Þótt einhver geti teiknað mjög vel, þá þýðir það ekki það að þetta sé meiriháttar flott… Ég hef séð margt sem er alls ekki vandað og það er mikið flottara en margt sem er allveg meiriháttar vandað… Svo er ég nýbyrjaður að mála og svona, byrjaði að hafa smá áhuga á...