Byrjaði 11 ára að hlusta á einhverja tónlist :/ Hlustaði þá á eitthvað drasl… Iron Maiden og AC/DC… (drasl að mínu mati) En fór að hlusta á betri tónlist (sem ég er byrjaður að hlusta á aftur) einsog Clash, Stranglers, Jam og fleira :P (fékk mér huganafnið þá…Clash) =) Svo byrjaði ég að hlusta á meira og meira og kynna mér meira og meira *-) og núna hlusta ég á nánast allt…