ohh.. ég hef bara svolítið öðruvísi tónlistarsmekk hérna en aðrir. Rolling Stones, The Doors, fílaði Bítlana en ég hlustaði of mikið á þá og fékk eiginlega leið á þeim í smá tíma, lynyrd skynyrd, Aerosmith, Deep Purple, Uriah Heep, David Bowie, Pink Floyd, Jimi hendrix og alveg mikið meir, en ég held mest uppá þessar. Þú ert einsog þú hafir eitthvað voðalega sérstakann smekk en engar af þessum hljómsveitum eru eitthvað mjög óvenjulegar… og þessar í bold er eitthvað sem ALLIR hlusta á hérna!...