Þú ert sorglegur, nútímasamfélagi?! Skiptir það einhverju máli?! Og afhverju ætti ég að hugsa um hvað hinir sem ég þekki ekki hugsi um mig? Ætti ég ekki bara að fá mér föt í 17 og verða voða vinsæll? Ég er ekki að leitast eftir því að vera vinsæll. Og ég er ekki að leitast eftir því að vera cool, ég er ekki cool, það er það versta sem ég gæti hugsað mér. Hættu nú að svara mér.