Ég spái nú alls ekki í því :) Enda finnst mér tónlist sem er hnakkatónlist ekki léleg afþví að hún er hnakkatónlist, heldur afþví að hún er léleg tónlist (að mínu mati) Svo hlusta ég nú á nánast hvað sem er… og allt það bara afþví að mér finnst það gott Þegar ég er að hlusta á tónlist þá er það eitthvað sem ég kynnti mér sjálfur, ef ég fíla það ekki þá hendi ég því og kynni mér það ekki aftur, ef ég fíla það þá fer það í safnið, mjög einfalt. “Bessevisser” kemur þá sennilega af orðunum...