Hver sagði að Kill Bill væri hápunktur hans? Ég hélt nú að flestir væru sammála um að það væri Pulp Fiction, kannski Reservoir Dogs. Svo verðurðu að hafa í huga að Kill Bill (aðallega Volume 1 þá) er gerð í anda 70's Hong Kong og/eða Japanskra bardagamynda,og hún nær þeim anda einstaklega vel. Meðal annars með eins sound effects og fleira eins og blóðbunurnar. Eldgamli og sérvitri (núna dauði) þjálfarinn, vonda fólkið með ýktu persónuleikanna sem drepið er eitt í einu og bara sagan yfirhöfuð...