Þetta fer samt gífurlega mikið eftir því hvort sé verið að tala um áhrif á almenning eða áhrif á tónlist og tónlistarstefnur. Dæmi um hjómsveitir sem höfðu áhrif á almenning eru: Bítlarnir, Elvis, Led Zeppelin og Nirvana en höfðu þá kannski ekki jafn mikið áhrif á tónlistarþróunina nema þá að auka vinsældir ákveðnar stefnu(r). Þessar hjómsveitir eru oft frægari en þær hjómsveitir sem voru byltingakenndari tónlistalega séð eins og til dæmis: Velvet Underground, Captain Beefheart, Kraftwerk,...