Ahh… Það versta sem hefur komið fyrir mig, fyrir utan beinbrot og álíka, var þegar ég var í smíoði í skólanum og var með kassa með svona speglabrotum límdum utan á(svaka artý, ég veit)og hann rann í hendinni á mér og hægri höndin fór í ræmur. Samt sjást varla örin lengur. Þetta minnsta er það eina sem að sést.