Eiginlega alltaf þegar byrjendur á þessum aldri fá sér hjól þá er oftast talað um 125cc tvigengis eða 250cc fjórgengis. Honda, kawasaki, suzuki, yamaha, ktm … allt topphjól. Þú getur fengið ný hjól á 680-850 þús (fjórgengis yfirleitt dýrari) og notuð hjól frá svona 2004 árgerðum á ca 450-650 þús og svo lækkar verðir smám saman eftir því sem aldur hækkar á hjólunum.