Hvaða harvest moon leikur var það? Fyrsti? núna er komið svo mikið nýtt í þennan leik eins og söguþráður. >_< En annars Harvest moon er svona leikur sem er gott að eiga til að “pass time” en já, hann verðu svo daldið leiðigjarn eftir lengri spilun, þegar maður er búinn að gera allt sem er þess virði að gera.