Það sem að þú ert að meina er upplausnin og engin upplausn er bast, þær eru bara mismunandi og sumar eru betri á þessum skjá en ekki hinum… Nátt'lega er það þumalputtaregla að því hærra því betra en sumir skjáir ráða bara ekki við mikið og auk þess þá getur það verið óþarflega lítið ef að maður er ekki með stóran skjá, auk þess þá er oft aðrar stillingar í leikjunum sem að maður spilar og almennt og það er í leikjunum sem að þetta skiptir mestu máli…..