Ég er bara að segja að það er svo mikið meira um lífið en hana grunar.. Getur verið að henni hafi verið hent út af fjölskyldunni sinni eftir að hafa orðið ólétt með barn sem hún missti en hún veit samt ekki einu sinni mikið um það! Ég þekki gaur sem að er 14 ára eins og ég, pabbi hans bjó úti á landi og var að koma í bæinn í nokkra daga til að vera með honum fyrir jólin og svo fékk hann símtal um að pabbi hans hefði dáið í bílslysi!