En við vitum að það er til. Til eru myndir af Mikly Way, eins af öðrum vetrarbrautum. Við vitum hvernig þetta lítur út og við vitum meira að segja nokkurnveginn hvar við erum stödd þarna. Ef maður gúgglar “milkyway” koma upp fullt af myndum af stjörnuþokunni þar sem við búum. Ef maður gúgglar “end of the universe” kemur upp bók eftir Douglas Adams. Ekki að google.com sé einhver viskubrunnur, þetta er aðeins dæmi. Við vitum eitthvað um Milkyway. Það sem við vitum um enda alheimsins eru aðeins...