Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

UnrealEd: allt of bjartur skjár (6 álit)

í Unreal fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Var að kaupa UT 2003 fyrir klukkutíma, mig langaði að kíkja á editorinn og reyna að finna eitthvað út úr honum (ekki það mikið mál :). Það er bara ægilega böggandi að þegar ég opna editorinn verður allur skjárinn svo bjartur, svona eins og gamma setttings sé still á milljón eða contrast sé í botni. Er ekki hægt að configura þetta eihvern veginn, það er ekki hægt að vera með neinar vefsíður opnar á sama tíma og ég er að mappa, því allt er svo bjart á skjánum að ég get ekki lesið textann!! (ég...

sample rate í SX ? (4 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég fékk Cubase SX í jólagjöf í gær, mér gengur hálf illa að finna hvernig ég get valið sample rate í því. í VST 5.0 var bara að fara í ‘audio setup’ og þar var drop down listi þar sem ég gat valið, en ég get engan veginn fundið þetta í SX.. Nennir einhver að hjálpa mér?? please….<br><br> ____________ //-Ballistics-\ ————

Pirrandi helv*** (6 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Harði diskurinn minn hrundi, ég týndi ÖLLUM HELV*** ANSK**** lögunum mínum, nema nokkrum ‘compiled’ mp3 lögum sem ég geymdi á heimasíðunni minni! AAAARGH ég er í vondu skapi!!!!!! UUUURGH! (ekki fara að buggast í mér fyrir að skrifa einhverja useless grein ok, annars á ég eftir að leggja þig í einelti! ég er bara í rosalega vondu skapi ): ég er í verstu fílu sem ég hef lent í, í 10 ár! Það verður ekki mikið úr þessum geisladisk sem ég var að hugsa um að framleiða… :( Og öll trance lögin mín...

mig sárvantar þetta lag! (2 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þetta er lag með Kraftwerk, ég heyrði það í mix-i sem ég downlodaði af Soulseek (það heitir Komputerwelt - US-DJ Promo mix by Razormaid,), þetta lag sem ég er að tala um er fyrsti hlutinn af mixinu, svo tekur Komputerwelt við… Þetta var líka prómó lagið fyrir ‘nýasta tækni og vísindi’ fyrir einhverjum 8-9 árum. Vitiði hvaða lag ég er að tala um? Hvað heitir það???<br><br> ____________ //-Ballistics-\ ————

Besta VST instrument-ið að þínu mati (14 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Bara að pæla, hvaða VST instrument er í uppáhaldi hjá þér? Hvað notarðu mest? Persónulega er Absynth í miklu uppáhaldi svo og Pro-52 Svo á ég einn sem heitir Galatix, hann var ókeypis einhvers staðar og er frábær í að gera Lead-línur og milljón gerðir af Trance hljóðum, ég nota hann mest.<br><br> ____________ //-Ballistics-\ ————

íslenskt 4/4 (4 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 5 mánuðum
íslendingar eru að gera góða hluti á sviði raftónlistar þessa dagana, en ég hef ekki heyrt neitt 4/4 frá okkur íslendingum. Maður heyrir endalaust af IDM, drum n'Bass og Experimental breakbeat dóti (sem er að vísu mjög gott, ég fíla alla þessa tónlist), en ég hef bara ekki rekist á eitt einasta íslenska Trance/Techno/House lag á netinu í marga mánuði! Hver er að semja svona og hvar finn ég það????<br><br>Farðu að hoppa! // Ballistic \

Mixer software? (6 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Mig vantar eitthvað forrit til að mixa hljóðin í tölvunni minni. Þetta ætti þá að vera eins og alvöru mixer, bara software. Það væri gott ef það væri einhver ‘transpose’ (held ég hafi skrifað þetta rétt :) möguleiki í forritinu, svo að maður geti náð góðum skiftingum, þú veist, svona til að hægja á og hraða tempóinu (og væntanlega pitch í leiðinni). Og svo kannski crossfade og svona kjaftæði líka… Er svona forrit til einhversstaðar eða er ég að trippa??<br><br>Farðu að hoppa! // Ballistic \

Hverjir eru bestir? (11 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég hef nýverið uppgötvað að House er tónlistin sem ég fíla mest og mig vantar fleiri lög, fleiri artista! Ég fíla mest tónlist á borð við Nick Warren og Sasha & Digweed en auðvitað er ég alltaf að stækka sjóndeildarhringinn! Svo vantar mig líka góðar syrpur, ég á eitthvað live mix 2001 með Sasha & Digweed (veit ekki hvar það var tekið upp) og svo á ég líka Essential mix 2002: Delta heavy (með þeim líka). Mig vantar meira!!!!

það vantar 'almennt' tengla-grúppu! (2 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það vantar grúppu þar sem hægt er að senda inn almenna tengla, s.s. tutorials, VSTinstruments, samples, fréttasíður og svo framvegis!

hlæjið að fáfræði minni.. (4 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 6 mánuðum
ég var að lesa greinina um bíp og plíb tónlist, svo ég fór og náði í einhver lög sem voru talin þarna upp, ég varð dáltið heillaður af þessu og mig langar að finna fleiri lög af sama toga. En vandamálið er að ég veit ekki að hverju ég er að leita. Hvernig er þessi tónlist flokkuð (electronica, dance, ambient??), og hvar get ég fundið þetta í tonnavís?? ef einhver gæti fundið það í sér að nenna að hjálpa mér væri það mjög kærkomið.

Er mp3 korkurinn ekkert að virka eða?? (1 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Er þetta bara hjá mér eða frýs tölvan ykkar alltaf þegar þið ætlið að hlusta á lag hérna í mp3 korkinum???

creditkort (4 álit)

í MMORPG fyrir 22 árum
ég hef verið að spá í DAoC svoltið lengi núna, ég er að huxa: Er eitthvað um að vera þarna ennþá, er leikurinn dauður eða er fólk á fullu að spila? Er hægt að borga með Maestro (ekki MasterCard heldur Maestro)?

Vantar FF8 núna (3 álit)

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Mig vantar FF8 fyrir PC. Er einhver sem getur sagt mér hvar ég finn hann???? ( PS: ég er búinn að reyna skífuna og BT…)

Final Fantasy VIII f. PC?? (4 álit)

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 6 mánuðum
ég hef aldrei spilað Final Fantasy leikina, en ég vil spurja hvort það er hægt að fá FF8 fyrir PC???? Ef ekki, er þá hægt að fá einhverja aðra??

won authentication (2 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
hvers vegna kemur alltaf “won authentication failed” (kann ekki að stafa það)??? Ég er með gamla Half Life leikinn (ekki generations), á það ekki að vera nóg. ég er með öll update og counter strike 1.3 og allan pakkan (mod útgáfuna af CS, ekki retail). Hvað á ég að gera til að láta þetta drasl virka!?!?!?! Plís hjálp…

compiling maps (3 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
HJÁÁÁLP!!! Hvernig á að breyta .rmf og .map í .bsp !?!?!? ég er búinn að skoða alla tutorials á netinu og finn ekkert sem getur hjálpað mér. PLÍÍÍS HJÁLP…

Firearms (2 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Er til einhver íslenskur firearms server?? þetta er svo flott mod, langar að spila það með íslendingum…

ÉÉÉÉÉÉGGGGGG EEEEEEERRRRR REIIIIIIIIIÐÐÐÐÐÐÐUUUUUUURRRRR!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! (4 álit)

í Tilveran fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Er eitthvað að vefpóstinum hjá ykkur!?!?!?!?!?! ég var að fá bréf Í DAG OG ÞAÐ VAR SENT FYRIR 4 DÖGUM!!!! Þetta var MJÖG áríðandi bréf þar sem ég missti næstum því vinnuna!!!! af hverju eruð þið með þessa þjónustu ef hún virkar ekki!!!!! Reiður. REIÐUR!!!!!!!!

Anarchy Online (4 álit)

í Hugi fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Nú er svo komið að Anarchy Online kemur út (á að koma út) 27 júní. Þetta er einn af þessum online leikjum og því tilvalið að hafa hann hér á huga. Fyrirtækið sem framleiðir leikinn heitir FunCom og er, að ég held Norskt (fyrirgefið ef það er vitlaust) og leikurinn á að koma FYRST ÚT Í SKANDINAVÍU. Alla vega, þetta er mega flottur leikur og ég hvet alla til að spila hann. Þið getið séð screenshots og fleira á www.anarchy-online.com

Bevel í photoshop 5.0 (2 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Hvernig bý ég til stóran/háan/þykkan bevel í Photoshop. Þessi venjulegi er bara eins og smá rönd og mig vantar STÆRRI (eða þykkari) bevel. Getur einhver hjálpað mér……

3d felumyndir (6 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Veit einhver um svona 3d felumyndir. Ef þú veist ekki hvað ég á við þá: http://www.network.is/valdemar/3d/1.jpg Ef einhver veit um svona myndir á internetinu vinsamlegast láttu mig vita

News preview (2 álit)

í Eve og Dust fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Getur einhver gefið mér tengla á einhver preview og exclusive screens fyrir EvE. ég er búinn að sjá allt á síðunni þeirra og skoða alla linka þar. En ég þarf MEIRAAAAAAAAAAAA!!!!!!!!!!

fólk í EVE (9 álit)

í Eve og Dust fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég hef ekki séð neinar myndir af fólki í EVE. Er hægt að fara úr geimskipinu og inn í geimstöðvar eða eitthvað þannig til að hitta vin þinn???

Björgum Deus Ex 2 (4 álit)

í Tilveran fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Það hefur verið sagt að Deus Ex 2 eigi að koma út á leikjatölvu og síðan á PC. Þetta þýðir að leikurinn verður mörg mörg ár í framleiðslu og grafíkin á eftir að SUKKA!! Svo ég bið alla að reyna að bjarga Deus Ex 2 og skrá sig á þessa síðu, takk fyrir. http://www.petitiononline.com/dx2/petition.html

Neocron (2 álit)

í Hugi fyrir 23 árum
Flott áhugamál á huga væri MMORGP leikurinn (hlutverkaleikur á netinu) Neocron. Þetta á eftir að verða einhver besti leikur sem til er en því miður veit ég aðeins um tvo íslendinga sem hafa eitthvað fylgst með honum (annar þeirra er ég). Þið eruð með Baldurs gate, Final fantasy, Everquest og EVE online af hverju ekki að setja Neocron í safnið!! Og ef þú heldur að ég sé eitthvað ruglaður farðu þá inn á www.neocron.com og skoðaðu screenshots og lestu aðeins í FAQ. Þá breytist ákvörðun þín...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok