Mig langar í þann ofurkraft að geta farið í sturtu, þurrkað mér, klætt mig, þurrkað hárið, blásið hárið, sléttað hárið, skvett kremi framan í mig, gengið frá öllu á baðinu, klætt mig í úlpu/jakka, fundið lyklana mína, símann minn og veskið og farið í skó á svona.. 5 mínútum.