æji oj… Ég á vinkonu sem er lögð í einelti, ég er búin að húðskamma alla þessa fávita aftur og aftur en ekkert virðist virka. Kennararnir eru gjörsamlega blindir á þetta, segja að þetta sé bara eðlilegt að strákarnir séu eitthvað aðeins í henni. Segiði mér, er eðlilegt að fjórir strákar taki eina stelpu fyrir og berji hana þangað til hún liggur og getur ekki staðið upp? Er það virkilega? Ég hef reynt að stoppa þá en ég á nú ekkert í þessa stráka, ég rétt næ einum og sextíu og þeir eiga allir...