Neither. Annars getur maður alltaf komið með þá þvælu að kvenmenn séu veikari líkamlega og þessvegna séu karlmenn sterkara kynið, en það er hinsvegar alls ekki rétt því að kvenmenn eignast börn (ekki fara að röfla í mér um þetta). Svo er líka hægt að segja að kvenmenn séu æðra kynið því að þær séu gáfaðari eða etthvað svoleiðis bullcrap, en það er bara fullkomlegea afsannað. Mannkynið er svo misjafnt að þú getur aldrei greint á milli kynjanna i styrkleika.