ég er líka tölvulaus! :o eða var það.. 8-) búin að vera í nánast viku að horfa á skjá einn og láta mér leiðast því að það vildi ekki kvikna á tölvunni =( svo hringir bróðir minn og lætur mig vita að hann sé heima og spyr mig hvort ég vilji ekki koma.. hann vinnur s.s. útá landi og kemur bara um helgar jææja.. ég læt hann vita að tölvan sé biluð og það sé lítið hægt að gera.. en neinei.. þá hafði hann bara labbað að tölvunni og kveikt á henni eins og ekkert væri.. >< og ég búin að ýta á power...